miðvikudagur, 14. maí 2008

Húsdýragarðurinn

Litla fjölskyldan skellti sér í húsdýragarðinn um daginn. Saga hafði gaman af dýrunum, en þó svolítið smeyk við þau stærri; kýrnar og hestana. Hún kann samt að hneggja eins og hestur!








4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ó já...Saga kann sko að hneggja eins og hestur...frænku fannst það MJÖG fyndið! Það var voða gaman að hitta ykkur um daginn :O) þið eruð orðnar svo stórar allt í einu :O) knús Kikka og Karítas frekjurass

Hrefna sagði...

Saga er greinilega ansi hæfileikarík ung stúlka fyrst hún kann ad hneggja eins og hestur :) Nú er bara um ad gera ad kenna henni ad jarma :)

Hrefna sagði...

Hvernig væri ad setja inn vídjó af dømunni thar sem hún hneggjar eins og hestur?

Nafnlaus sagði...

Ég get vottað það að Saga er stórfróð í dýrafræði - hún getur ekki bara hneggjað heldur líka mjálmað, gelt, baulað, jarmað ...!!
Og veit hvaða dýr á hvaða hljóð - geri aðrir betur!!
Amma Erla