miðvikudagur, 18. júlí 2007

Saga í Stokkhólmi

Saga og litla familían fóru í skemmtilegt ferðalag til Stokkhólms og Gautaborgar á dögunum. Vorum tíu daga í mögnuðu húsi á Södermalm þar sem við fengum góða gesti frá Íslandi (Bjarka, Laufey og Hrafnkel Núma) og Danmörku (Hrefnu föðursystir). Fórum sjálf í heimsókn til Jóhönnu, Ingmar og Emmu Furuvik á Langnö. Vorum ekki heppin með veður, en áttum engu að síður frábærar stundir. Hér eru "nokkrar" myndir frá dvöl okkar í Stokkhólmi. Gautaborg næst.






































































8 ummæli:

Huxley sagði...

Golly god!

Verðum að hittast þegar við komum úr sveitinni-algert must!

Knús úr Hlíðunum

Nafnlaus sagði...

Vá æðislegar myndir!
Panta hitting hið snarasta.. verð að fá að klípa þetta krútt aðeins og kynna ykkur formlega fyrir bumburassinum mínum!

Kiss kiss, Inga B

Nafnlaus sagði...

það er svo skemmtilegt að skoða þessar myndir. Þið hafið greinilega skemmt ykkur vel! Saga er sætust!

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir, greinilega skemmtileg ferd med skemmtilegu og fallegu folki


Anna Linda

Nafnlaus sagði...

En fallegar myndir! Saga þú verður alltaf sætari með hverjum deginum (hvernig sem það er hægt:) hlökkum til að hitta þig og foreldrana. knús edda & co

Nafnlaus sagði...

Kjúúúúútí Pæ!

Dilja sagði...

oh hvað þetta var hressandi! saga klikkar aldrei, svo fín í IDIOT gallanum...IDA T ;)

Hrefna sagði...

sætust!!!