sunnudagur, 14. janúar 2007

Fjögurra vikna ammæli

Saga orðin fjögurra vikna og farið að styttast í mánaðarammælið, 17. janúar. Hér eru nokkrar myndir frá síðustu dögum nýju litlu fjölskyldunnar - sem fór m.a. í ammæli til Hóffí frænku í Mosfellsbænum þar sem Saga undi sér vel í fangi Langafa og Langömmu, sem söng fyrir hana vísur.













5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá hvað þið eruð dugleg að setja inn myndir- kíkjum alltaf mjög reglulega á ykkur.. það er svo gaman að skoða myndirnar af ykkur. Þið eruð flottust.

RISAKNÚS, Inga Birna og co

Anna Linda sagði...

Til hamingju med nyju vinkonuna :)
Svo er hun skyld ther i thokkabot, hrein hamingja.K

Nafnlaus sagði...

Loksins komu myndir, og það margar! :) rosalega gaman að skoða, þú ert svo yndisleg. Svo var auðvitað yndislegt að hitta þig í kvöld og vera með þér, búin að stækka nokkuð, en ennþá lítið krútt!! Þú ert algjört æði Sagan mín!!! :) (eins og foreldrarnir)

Nafnlaus sagði...

Sæl litla bjútíbolla, það er aldeilis að þú dafnar vel og stækkar. Það er alveg einstakur friður yfir þér skvísa.
þúsund knús
edda björk & co

Hrefna sagði...

Til hamingju með fjögurra vikna afmælið! Gaman að skoða allar myndirnar - og þar sem föðursystirin er aftur komin til Danmerkur þá verðurðu nú að vera dugleg að blogga skvísa svo maður geti nú fylgst með þér! Knús knús