Litla fjölskyldan í Gautaborg. Þriðji og síðasti hluti. Dagurinn byrjaði í Slottskogen almenningsgarðinum þar sem Sagan fór á hestak og nokkrar salibunur í rennibrautunum. Síðan var sporvagninn tekin upp í Liseberg, sem sagt er vera stærsta tivolí Norðurlanda. Frábær skemmtigarður. Sagan ekkert blávatn, prufaði flugvélar og rússíbana, gúffaði í sig kandíflosi.
3 ummæli:
Við mútts vorum að dást að myndunum ;)
-Freyja
Vá, Saga fór í rennibrautirnar. Sá reyndar að hún var varkár að vanda og hélt sér vel í hliðarnar. Og gaman að sjá hvað hún skemmtir sér vel í tívólí-tækjunum.
yndislegar sumar myndir :)
alltaf stud hjá Sögu :)
Annan
Skrifa ummæli