Litla fjölskyldan snéri aftur á námslóðir sínar í Göteborg síðasta sumar (ágúst). Nýttum okkur húsnæðis-skipti-þjónustu gegnum vefsíðuna www.homeexchange.com - og lentum á fyrirtaksstað í Johanneberg hverfinu í miðborginni (fengum í staðinn þriggja manna fjölskyldu í þakíbúðina okkar á Skúlagötuna). Góðir vinir heimsóttir og Sagan í essinu sínu. Skemmtilegar stundir í Slottskogen, Haga, Lisberg, Gunnebo, Möldnal, Världskulturmuseet, Skärhamn á Orust og fleiri stöðum í og við Gautaborg. Góðar minningar frá síðustu ferð til Svíþjóðar.
1 ummæli:
Yndislegar myndir, gaman ad sjá ykkur, Hönnuh og co
Er ordin ansi ótolinmód ad bída eftir vorinu og hvad thá sumrinu, mmmmmmmmmmmmmmmmmmm
ps
Gautaborg er ekkert smá falleg borg
Annan í Køben
Skrifa ummæli