föstudagur, 5. febrúar 2010

Húsavík heimsótt

Litla fjölskyldan í heimsókn á Norðausturlandi. Tilefni ferðarinnar var brúðkaup hjá vinum okkar Viðari og Hilmu sem fram fór í Aðaldal í lok júlí 2009. Við gistum í góðu yfirlæti á Sultum í Kelduhverfi, inn af botni Öxarfjarðar, og fórum í hressandi heimsókn til Húsavíkur á leiðinni heim. Virkilega flottur bær, allavega á fallegum sumardegi sem þessum.


























1 ummæli:

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.