sunnudagur, 21. febrúar 2010

Göteborg 2009

Litla fjölskyldan snéri aftur á námslóðir sínar í Göteborg síðasta sumar (ágúst). Nýttum okkur húsnæðis-skipti-þjónustu gegnum vefsíðuna www.homeexchange.com - og lentum á fyrirtaksstað í Johanneberg hverfinu í miðborginni (fengum í staðinn þriggja manna fjölskyldu í þakíbúðina okkar á Skúlagötuna). Góðir vinir heimsóttir og Sagan í essinu sínu. Skemmtilegar stundir í Slottskogen, Haga, Lisberg, Gunnebo, Möldnal, Världskulturmuseet, Skärhamn á Orust og fleiri stöðum í og við Gautaborg. Góðar minningar frá síðustu ferð til Svíþjóðar.




















































































1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Yndislegar myndir, gaman ad sjá ykkur, Hönnuh og co

Er ordin ansi ótolinmód ad bída eftir vorinu og hvad thá sumrinu, mmmmmmmmmmmmmmmmmmm

ps
Gautaborg er ekkert smá falleg borg

Annan í Køben