miðvikudagur, 24. febrúar 2010

Göteborg 2009 - Liseberg

Litla fjölskyldan í Gautaborg. Þriðji og síðasti hluti. Dagurinn byrjaði í Slottskogen almenningsgarðinum þar sem Sagan fór á hestak og nokkrar salibunur í rennibrautunum. Síðan var sporvagninn tekin upp í Liseberg, sem sagt er vera stærsta tivolí Norðurlanda. Frábær skemmtigarður. Sagan ekkert blávatn, prufaði flugvélar og rússíbana, gúffaði í sig kandíflosi.













































mánudagur, 22. febrúar 2010