sunnudagur, 7. júní 2009

Í Munaðarnesi með Ósi

Börn, foreldrar og leikskólakennarar á Ósi fóru í byrjun maí í hina árlegu Munaðarnesferð. Mikill glaumur og gleði hjá núverandi og fyrrverandi Ósurum. Frábær tími. Saga deildi bústað og hékk mikið með jafnaldra sínum Þorsteini.





































1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir, lýtur út fyrir ad hafa verid svaka stud hjá thér :)

Sendi thér smá póst med pakka í, sem thú getur notad í leikskólanum

Núna fer líka ad styttast í ad mamma thín momi heim

xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

Anna ská frænka