Saga sýnir brosið sitt með Gauta frænda, slappar af í sófanum á Skúló og hoppar um í Manchester United búning frá afa sínum. Saga er einnig harður köttari, en á eftir að spóka sig í Þróttara-búning (enda ekki með árskort á völlinn eins og mamma).
1 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
En hvad Gauti og Saga eru sæt saman, alltaf gaman ad skoda myndir á thessari sídu :)
Veit ad thú munt eiga frábæra viku med Pabba thínum á medan Mamman thín skrapp á námskeid.
1 ummæli:
En hvad Gauti og Saga eru sæt saman, alltaf gaman ad skoda myndir á thessari sídu :)
Veit ad thú munt eiga frábæra viku med Pabba thínum á medan Mamman thín skrapp á námskeid.
xxxxxxxxxxx
Annan í Køben
Skrifa ummæli