miðvikudagur, 25. febrúar 2009

Febrúar

Nokkrar nýjar myndir af Skúlagötunni... Saga á leið á Álfa og púkagleði á leikskólanum, að horfa á vidjó með Ínu nágranna sínum og vinkonu, með sundgleraugu, og að spila á blokkflautuna sem hún fékk í afmælisgjöf frá Heklu vinkonu sinni.



















3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá, hvað hún er orðin "stórustelpuleg". Mér finnst hún alveg eins og Hrefna föðursystir sín á peekaboo myndinni.

kv. elin.

Nafnlaus sagði...

Gaman ad skoda myndir af thér Saga mín, vildi óska thess ad thú værir í leikskólanum mínum, thannig ad ég sæi thig á hverjum degi ;)

Anna plast frænka í Køben

Huxley sagði...

Hrafnkell Númi stendur bara alltaf fyrir fram tölvuna og kallar Saga-meira Saga!!! :)