Haldið var upp á tveggja ára afmæli Sögu Evudóttir Eldarsdóttir þann 17. desember með afmæliskakó-morgunverði á Skúlagötunni, þar sem fyrsta gjöfin sem kom alla leið frá Önnu Lindu frænku í Köben var opnuð. Nokkrum dögum síðar voru haldnar tvær afmælisveislur, ein í heima í höfuðborginni og ein hjá Ömmu og Afa á Kópavogi.
1 ummæli:
Ótrúlegt ad thú skulir verda ordin 2 ára, man eftir thér viku gamla, en alltaf jafn skemmtileg, brosmild og klár stelpa
knús
Anna Linda
Skrifa ummæli