fimmtudagur, 24. júlí 2008

Saga í Köben

Kaupmannahöfn er fyrsta stoppustöð litlu fjölskyldunnar á flakkinu hennar um Skandinavíu. Þar tók Anna Linda á móti okkur með pompi og prakt og hjá henni áttum við frábæra daga. Fórum m.a. í dýragarðinn, siglingu um borgina og í heimsóttum hinn eina sanna Sagasvej.




















































5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sjá þennan litla gimstein, passið hann vel.

Unknown sagði...

Sjá þig sæta frænka :O) hlökkum til að hitta þig ...knús KogK

Hrefna sagði...

Það var ekkert smá gaman að fá litlu fjölskylduna í heimsókn til Árósa - sérstaklega litlu Sögu :D Frábærar myndir frá köben, hlakka til að sjá Árósa myndirnar. Skemmtið ykkur vel í Gautó og sjáumst á Íslandi fljótlega.
Knús,
Hrefna

Huxley sagði...

Æðislegar myndir-mest krúttlegar þarna með kiðlinginn en mér brá svo mikið að ég datt næstum af stólnum mínum þegar ég sá svo rostunginn (eða hvað sem þetta er).Hlakka til að sjá þig, þinn vinur Hrafnkell Númi (hress á klakanum eftir NY ferðina)

Anna Linda sagði...

Takk fyrir komuna, alltaf velkomin :)