Sætar mæðgur, Saga tekur á móti hokkí Fredda frá Frederiction (Kanada) og nokkrar myndir af Sögu og nýja græna sófanum hennar - sem Mamma fékk á slikk í Góða hirðinum. Sófinn nýtur mikilla vinsælda, bæði til klifurs og afslöppunar. Að lokum, Saga að stelast í Trópí í ískápnum og í "gamla-skóla" pósu með vagninn sinn.
6 ummæli:
thad tharf oft lítid til ad gledja stórt hjarta :)
ást frá Køben
Hún systurdóttir mín er svo ótrúlega GULLFALLEG!!! Hvernig er hægt að vera svona fallegt lítið hjarta! Og auðvitað hún fallega systir mín líka! Æðislegar myndir! Lov jú!
Kv. Freyja systir og móðursystir
Hæ kjútí pæ!!! Ég fíla græna sófann. Hann minnir mig á chesterfield stólinn minn sem passar ekki við neitt í íbúðinni nema mig :-)
Kveðja,
elin
Jí það er nú ekki til sætari stepla en daman ykkar.
knús úr gautavíkinni
Æi alltof langt síðan að við kíktum hingað seinast, með eindæmum fögur og brosmild litla frænka. Hlökkum til að hitta ykkur og frænkast eftir bara 2 vikur:) Knús frá okkur í álaborginni..
Mikið höfum við saknað þín, sérstaklega ég - þinn vinur og litli frændi, Eldar Hrafn
Skrifa ummæli