Myndband af Sögu og litlu fjölskyldunni ungbarnasundi í maí í fyrra. Helga Kristín stórvinkona okkar sá um að varðveita þessa stund, fengum bandið í auka-jólagjöf frá henni - en þetta er fyrst núna að skila sér á Sögu-bloggið. Myndgæðin ekki alveg upp á það besta, en það er jútjúb að kenna (ekki Helgu Dís). Skoða má myndbandið með því að smella hér - eða horfa á beint af blogginu hér að neðan.
1 ummæli:
Hún Saga var svo dugleg i sundinu og bare öllu :)
Thad var svo gaman ad fara med ykkur i sundid :)
Sakna ykkar og sjáumst brádum :)
(11april)
Anna Linda
Skrifa ummæli