Nokkur myndbönd af Sögu frá því í febrúar. Hér er hún að standa í eitt af sínum fyrstu skiptum og prufa hliðið sem mamma og pabbi versluðu á Skúlagötuna til að hafa hemil á skottunni (án sjáanlegs árangurs). Youtube Saga er síðan komið í gott form. Þar er búið að setja inn fullt af gömlum og nýjum brotum.
Saga að standa...
Saga bavkið lás og slá...
Saga og græni sófinn...
Hvað er Saga stór..?
Saga með svala...
6 ummæli:
Svakalega er Saga dugleg og flott stelpa :) :) :)
Anna Linda
Ohhhh, er nidri í skóla og get thess vegna ekki horft á vídjóin - get ekki bedid eftir ad fara heim og horfa á thau!!!!
I LOVE IT!!!
elin
hæ sæta snúlla
farðu nú að láta þér batna svo þú getir kíkt í heimsókn og reynt að herða upp litla hérann :)
Kossar og knús
IBB+BEG
Mamman vill samt taka það fram að hún var nú löngu farin að standa en helst upp við eitthvað, þeir sem þekkja til vita að daman var nú ekkert að flýta sér að byrja að labba, mamman pínu viðkvæm fyrir því, haha
xxx
Hún er bara fullkominn, ástar og saknadar kvedjur frá uppeldis frædingnum sem á flottustu spiladós EVER.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXx
Skrifa ummæli