miðvikudagur, 9. apríl 2008

Á snjóþotu

Saga hjá ömmu og afa í Kópavogi. Fór á snjóþotu, gaf öndunum brauð (stakk samt mestu upp í sjálfa sig), kíkti í heimsókn til ömmu löngu og langafa í Maríugerði og tók sveiflu með prinsessu-töskuna.




















1 ummæli:

Anna Linda sagði...

Alltaf stud í kringum thessa dömu :)

Hlakka til ad sjá ykkur, ekki á morgun heldur hinn.

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX