miðvikudagur, 30. apríl 2008

Á Skúlatorgi

Fleiri myndir af Sögu og pabba á Skúlatorgi. Mestmegnis hangs, en líka farið á róló og reynt (árangurslaust) að ná í skottið á kisulóru.















3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eldar, huggaðu barnið haugurinn þinn!!

elin.

Nafnlaus sagði...

Jæja Sögupabbi,
ég veit ekki hvað mér finnst um þetta dress, krakkinn er eins og úr einhverju gettói, já, alveg rétt, hún býr nú í hálfgerðu gettói..
-sögumamman

Hrefna sagði...

Sætar myndir af Sögu ghettóstelpu :D Segi eins og Elín, huggaðu nú barnið Eldar!