sunnudagur, 23. desember 2007

Jólakveðja

Jólin eru hasar í verslunarmiðstöð. En ekki fyrir Sögu, ekki enn. Enda tók hún sig til og sópaði saman öllum vinum sínum á heimilinu í jólamyndatöku. Þar sem allir skemmtu sér hið besta. Saga og félagar óska öllum gleðilegra jóla!










4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sjá þessa fegurð! :) skemmtilegar myndir, greinilega voða fjör með þessum vinum sínum ;)
kv. Freyja frænka

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól elsku Saga mín. Ég sé á myndunum að þú og vinir þínir skemmtið ykkur greinilega ansi vel saman!
Knús,
Hrefna frænka

Nafnlaus sagði...

var tekid paparatzi a thetta ;)

gledilega hatid til thin og allra bangsanna thinna.

ast fra danmnorku via svithjod
Anna Linda

Nafnlaus sagði...

Jisús minn hvað barnið er dásamlega fallegt

Kiss kiss

IBB + BEG