þriðjudagur, 4. desember 2007

Grallaraspói

Saga með gosbrunn. Að skipuleggja prakkarastrik (að sjálfsögðu!). Daman er orðin mikill matgæðingur eftir að hún hætti á brjósti (eins og sjá má) og vön að fá sér kvöld-pela fyrir nætursvefninn. Hér má sjá hana gæða sér á einum slíkum með Einari afa og Köllu frænku. Pressan um setja nýjar myndir á bloggið hefur verið mikil á Litlu fjölskylduna síðustu vikur (sumir vilja meina óbærileg). Það eru því gleðifréttir að þetta er aðeins byrjunin. Fleiri í vændum.











2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gumman :)

Hlakka svo til ad hitta ykkur

Anna Linda

Hrefna sagði...

Vá hvað hún er orðin "krakkaleg", enda alveg að verða eins árs!
Hlakka ótrúlega mikið til að hitta ykkur öll eftir tæpar tvær vikur. Verst að ég næ ekki afmæli aðal skvísunnar!