föstudagur, 21. desember 2007

Afmælisbarn

Saga fagnaði árs afmæli sínu með heilli afmælishelgi daganna 15. og 16. desember. Slegið var upp tveim stórskemmtilegum afmælisveislum,heima á Skúlagötunni á laugardeginum og síðan hjá Ömmu og Afa í Kópavoginum á sunnudeginum. Þökkum öllum sem komu og fögnuðu tímamótunum með okkur kærlega fyrir frábærar stundir og góðar gjafir. Takk fyrir okkur!

- Eldar, Eva og Saga


























2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju med daginn elsku Saga, thetta hefur greinilega verid gaman og flott hjá thér ad bjóda svona mörgum vinum thínum.

ást frá Køben

Kamilla sagði...

Vá, bara svaka partý! Allir sætustu krakkar Reykjavíkur og nágrennis samankomin á Skúlagötunni.

Áfram Saga!

Knús,
Kamilla