föstudagur, 21. september 2007

Gíbraltar

Litla fjölskyldan fór í dagsferð til Gíbraltar á meðan hún dvaldi í vellistingum í Andalúsíu. Saga skemmti sér vel á þessu sögufræga horni Íberíuskagans, þar sem Bretar ráða lögum og lofum.






3 ummæli:

Saga sagði...

Oohhh pabbi þú ert svo sniðugur að skrifa um SÖGUfræga staði eins og Gíbraltar!!

Hrefna sagði...

Saga sætust á søgufræga stadnum :)

Nafnlaus sagði...

Hæ litla ljós. Frænka gat ekki stillt sig um að kaupa nokkrar fatalufsur handa þér. Þú verður því að kíkja í Garðabæinn sem fyrst.

A