fimmtudagur, 23. ágúst 2007

Stykkishólmur

Litla fjölskyldan skellti sér til Stykkishólms um Verslunarmannahelgina ásamt góðum félögum. Fallegur og skemmtilegur bær! Áttum mjög góðar stundir með vinum okkar, spilað, hangið í pottinum, Nardan hress að vanda. Fengum frábært veður á sunnudeginum, ætluðum að fara yfir til Flateyjar - en Baldur bilaður. Reynum aftur síðar, enda Flatey staður sem við æltum að heimsækja.










3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mín bara krúttleg með tennur!!

Nafnlaus sagði...

Thad er svo gaman ad fylgjast med ferdum ykkar, bid spennt eftir myndum fra Spani

Ast fra Køben

Nafnlaus sagði...

ps Anna Linda herna