föstudagur, 18. maí 2007

Myndir frá 1. maí og fleiri góðum stundum

Saga fór í sína fyrstu 1. maí göngu um daginn. Þótti liðtæk í Palestínu-neyðarsöfnuninni, miðað við ungan aldur, en hér fyrir neðan má sjá myndir af afrekum Sögu á baráttudeginum. Með fylgja nokkrar fleiri myndir þar sem m.a. má sjá skvísuna djúpt sokkna í fyrstu bókina sem hún eignast (Ungi lærir að synda) og af nokkrum góðum heimsóknum.

PS Svo er Mamman komin með matar-blogg...





































6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottust, ædislegt ad Helga frænka sé komin til ad geta fylgst betur med ther.

Hlakka til ad koma í heimsókn svo thú getir lesid fyrir mig :)

Anna Linda

Huxley sagði...

Audda er snillinn farinn að lesa! En hvernig virkar bumbo?

Hittumst von bráðar :)

Nafnlaus sagði...

En læsehest, selfølgelig er hun det!! Enda ekki amaleg gen þarna á ferð :-)

Nafnlaus sagði...

Guð minn góður - þetta barn er aðeins of mikið krútt.. mann langar bara til þess að stinga henni í vasann og eiga hana bara.

Eins gott að mitt kríli verði svona mikið bjútí.. tjah - hvernig læt ég, lítil hætta á öðru.. hahhahaha

Heyrðu - Eldar var að rukka inn þetta matarboð.. treystið þið hjónin ykkur í heimsókn í sveitina fyrir ofan snjólínu i vikunni í grænmetislasagna??? (það er það eina sem ég kann að elda handa grænmetisætum...)

Kiss kiss

Inga Birna og Bumban

Hrefna sagði...

Saga er sæt, sætari, sætust!

Nafnlaus sagði...

jii krúttið með bókina!!