föstudagur, 25. maí 2007

Góða Hvítasunnuhelgi!

Af Sögu er það að frétta að hún ætlar í smá ferðalag um helgina og er ferðinni heitið á Snæfellsnes. Gist verður á Arnarstapa og svo á Grundarfirði.

Alla vega, þetta myndskeið ætti að koma öllum í gott skap, Saga skellihlæjandi.



Svo má sjá Sögu borða graut í annað sinn, verst bara þetta babl í fullorðna fólkinu.
Þetta er svona fyrir hörðustu áhangendur, sem nenna jafnvel að horfa á dömuna borða.



Við litla fjölskyldan vonum að þið eigið góða helgi!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Töff :)

Hún er svo mikil rúsina, greinilegt ad Helga er mjög skemmtileg :)

Góda ferd og verum í bandi (mundu ad eg kem med á mid) K

Anna Linda

Hrefna sagði...

Ótrúlega gaman að fá að sjá myndskeið af litlu frænku! Hlakka til að sjá hana "live" í Stokkhólmi!

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir daginn elsku Saga mín! :* Mikið æðislega var gaman að hitta hana í dag og spjalla og tralla, og svo var frænka ýkt stolt af henni í sundinu elsku yndinu. Hún er bara alveg æðisleg, það er ekki hægt að segja það nógu oft! :) Hlakka til að hitta ykkur næst :)

Nafnlaus sagði...

Hvað segir sæta fjölskyldan um að reyna jafnvel næsta miðvikudagskvöld?

Kiss kiss
Inga Birna og co