þriðjudagur, 2. janúar 2007

Áramótakveðja

Litla fjölskyldan var í góðu yfirlæti hjá Ömmu og Afa í Birkihvamminum um áramótin. Saga ekki með neitt partý-stand eða rakettuvésen, þannig að það eru engar glysmyndir til af skvísunni. En hérna koma nokkrar frá síðustu dögum ársins, þar sem Saga fór m.a. í bað í annað sinn á ævinni og tók á móti vel völdum gestum.































7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jisús hvað þú ert mikið bjútí elsku barn.. og þvílíkt mannaleg!

Hlakka rosa til að fá að knúsa þig í vikunni... verð í sambandi við mömmsluna þína :)

RISAKNÚS frá Ingu Birnu

Anna Linda sagði...

En hvad thu ert nu sæt, sakna thin thegar, en vid sjaumst bradum aftur.

Astar og saknadar kvedjur

"Frænka"

Nafnlaus sagði...

Elsku Saga mín, hvað þú ert alltaf falleg og yndisleg! Ég sakna þín rosalega mikið! Fyrirgefðu að ég skildi ekki kíkja á þig um daginn, en hafði mínar ástæður, var ekki þín vegna og ekki mömmu og pabba vegna, bara mín vegna og mér finnst það voða leiðinlegt, en vonandi sé ég ykkur bráðum!

Nafnlaus sagði...

Jeminn eini! Sú á eftir að bræða hjörtun ófá :)

Stuck for words bara!

Nafnlaus sagði...

En hvað þetta er nú lítil og sæt dúlla á þessari mynd.....þ.e.a.s. Saga, ekki ég!!

Unknown sagði...

Þetta barn er bara æði, myndirnar þar sem hún kíkir yfir öxlina á pabba sínum, jimminn eini á ekki til orð...

Nafnlaus sagði...

Oh mikið rosalega er hún mannleg og sæt kveðja frá Berlin Sunneva og Lelli