laugardagur, 13. janúar 2007

Saga og pabbi í baði

Saga og Pabbi fóru í bað saman og fíluðu það vel. Saga var svolítið hissa við að komast í svona stórt baðkar og skiljanlega nokkuð hugsi yfir því, enda aðeins vön baði í bala. En var annars ánægð með svamlið og virðist njóta sín vel í vatni.







Engin ummæli: