laugardagur, 2. desember 2006

Vika 39

Kristín Erla og Eva Dís með bumburnar í Kvosinni


Eldar og Eva ásamt Ziad Amro, góðum félaga frá Palestínu

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið er hún Saga litla yndisleg, innilega til hamingju með fallegu stúlkuna ykkar og gott að þetta gekk svona vel.


Kær kveðja,
Ester

Nafnlaus sagði...

Falleg stúlka eins og foreldrar.

Til hamingju og gleðileg jól.

Óli Haraldss

Nafnlaus sagði...

Elsku fallega fjölskylda. Til hamingju með allt.
Gleðileg jól
Kær kveðja
Steinunn

Nafnlaus sagði...

Yndin mín!
Hjartanlega til hamingju með hana Sögu...hún er æðisleg. Góður tími framundan og nú breytist lífið sko...í hið besta. Hlakka til að sjá ykkur og Sögu sætu.

Jólaknús og jólakreist
Lilja í Mosó