Fleiri góðir gestir komu í heimsókn til Sögu á Þorláksmessu. Sumir allaleið frá Danmörku, aðrir úr Birkihvamminum og nágrenninu hérna 105 meginn við Snorrabrautina. Guðrún ljósmóðir kom í sína síðustu reglulegu heimaskoðun, en hún hefur reynst okkur ótrúlega vel. Góður dagur, frábært kvöld.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli