miðvikudagur, 17. desember 2008

Vaskað upp

Saga vaskar upp með pabba, stýrir Húsdýragarðinum og skóflar í sig grænum ólífum - sem eru í miklu uppáhaldi.

PS Saga díís á afmæli í dag 17. desember, 2 ára!!!














3 ummæli:

Eldar Hrafn sagði...

Elsku Saga, við sendum þér ótal kossa á afmælisdaqinn þinn. Hóffí Kristín og litli Eldar.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með 2ja ára afmælið elsku Saga sæta

Anna Linda sagði...

til hamingju med 2 ára og eins viku afmælid

gledileg jól elskuleg