sunnudagur, 29. júní 2008

Eldar Hrafn í gistiheimsókn

Eldar Hrafn kom í gistiheimsókn á Skúlagötuna á dögum og urðu miklir fagnaðarfundir með honum og Sögu. Virkilega gaman að fá litla frænda í heimsókn! Eins og sjá má er hann á hraðri leið með að verða jafn myndarlegur og nafni sinn. Hér má líka sjá nýjar myndir af Sögu í bústað með afa á Þingvöllum, að hanga með Karitas frænku sinni í Garðabænum og í áttræðisafmæli hjá langömmu á Kletti, Reykholti.






























1 ummæli:

Anna Linda sagði...

Skemmtilegar myndir, held thó sérstaklega uppá nedstu myndina thar sem thú ert ad róla med Mömmu thinni

:)

sjáumst eftir rúma viku

xxxxxxxxxxxxxx