mánudagur, 5. maí 2008

Með sólgleraugu frá afa

Með hækkandi sól setur Saga upp sólgleraugun. Hér fær hún kennslustund frá afa Einari - og er alsæl með bangsa sem hún fékk að gjöf frá afa sínum.







4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert náttúrulega flottust alltaf, hvort sem þú ert með sólgleraugu eða ekki´:) Hóffí færnka

Dilja sagði...

Gaman að sjá hvað það er mikil hreyfing á síðunni hennar Sögu!
Alltaf svo gaman að sjá myndir, en svo væri ég líka til í að hitta hana í eigin mannsmynd sem allra fyrst:)

Nafnlaus sagði...

Aldeilis fullorðinsleg á efstu myndinni en næsta kemur upp um þig litla skott.

Kv,
Auður frænka

Hrefna sagði...

Saga er ofurtöffari mneð þessi gleraugu :D