Sætar mæðgur, Saga tekur á móti hokkí Fredda frá Frederiction (Kanada) og nokkrar myndir af Sögu og nýja græna sófanum hennar - sem Mamma fékk á slikk í Góða hirðinum. Sófinn nýtur mikilla vinsælda, bæði til klifurs og afslöppunar. Að lokum, Saga að stelast í Trópí í ískápnum og í "gamla-skóla" pósu með vagninn sinn.
laugardagur, 8. mars 2008
miðvikudagur, 5. mars 2008
Í ungbarnasundi
Myndband af Sögu og litlu fjölskyldunni ungbarnasundi í maí í fyrra. Helga Kristín stórvinkona okkar sá um að varðveita þessa stund, fengum bandið í auka-jólagjöf frá henni - en þetta er fyrst núna að skila sér á Sögu-bloggið. Myndgæðin ekki alveg upp á það besta, en það er jútjúb að kenna (ekki Helgu Dís). Skoða má myndbandið með því að smella hér - eða horfa á beint af blogginu hér að neðan.
sunnudagur, 2. mars 2008
Sagasvej
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)