föstudagur, 29. febrúar 2008

Í London

Litla fjölskyldan skellti sér til London í febrúar með Ömmu, Freyju og Gauta. Saga í geigvænlegu stuði - ekki síst á hótelinu í Bayswater (eins og sjá má á myndunum).










3 ummæli:

Anna Linda sagði...

Sæta fjölskyldan a flakki :)

Flott hun Saga, hlakka til endurfunda a milli 11-18 april, thu hefur stækkad svo sidan seinast elskan.

ast fra Koben

Nafnlaus sagði...

Fallega fallega fallega barn.. jisús- barnið verður bara fallegra með hverjum deginum!!!!

Þvílíkur heimsborgari þessi litla mús, alltaf á einhverjum þvælingi!

Nú heimtum við Börkur hitting.. ef þið mæðgur komið ekki í sveitina, þá komum við til ykkar..

ÁST

Nafnlaus sagði...

Yndislegar myndir. Mikið hefur þessi dama ferðast á sinni ævi! Nú verðum við að hittast í vikunni. knús á línuna edda & gaurarnir