sunnudagur, 20. janúar 2008

Gleðilegt nýtt ár!

Svipmyndir af uppátækjum Sögu síðustu vikur; frá jólaveislu í Birkihvamminum, nýársboði á Skúlagötunni, arki með vagninn sinn og nýja traktorinn sem hún fékk í jólagjöf (sá nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega takkarnir sem gefa frá sér hin ýmsu hljóð). Ein mynd af Abu Saga og Eldari Hrafni frænda fær að fljóta með. Litla fjölskyldan óskar vinum og vandamönnum Gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir þau liðnu.

























7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vá þessar myndir! saga stækkar og stækkar! þetta er æði!

Hrefna sagði...

Loksins komu nýjar myndir af sætustu stelpunni :) Hlakka til að tala við Sögu (og ykkur) á skype-inu eða msn-inu fljótlega - þið þurfið að fara að tengja vefmyndavélina ykkar ;)

húsmóðirin sagði...

Æðislegar myndir af æðislegri Sögu. Sendi ást á Skúlagötuna.

húsmóðirin sagði...

Já, ég gleymdi víst að kvitta, kveðja, Þura

Nafnlaus sagði...

Saga er upprennandi rave-ari ;)

med taktana, glowstick og allt ;)

ástar kvedjur frá Køben
Anna Linda

Nafnlaus sagði...

Halló kæra fjölskylda

Okkur er nú farið að langa ansi mikið til þess að hitta ykkur...

Saga litla verður bara fallegri með hverjum deginum.. þvílíkt bjútí

kiss kiss
Inga Birna og Börkur Elí

Nafnlaus sagði...

ég verð að fara hitta hana Sögu mína, hún er ekkert smá sæt í kimono frá Nördu, eða er þetta ekki hann ?
endalaus ást