Saga og Gauti móðurbróðir eru góðir félagar. Saga fór með mömmu sinni á magnaða sýningu hjá frænda sínum sem haldin var í Norræna húsinu um daginn, sem hluti af listahátíðinni List án landamæra. Gauti vann þar með listamanninum Finnboga Péturssyni, sem vinnur aðallega útfrá hljóði og hefur m.a. unnið með meisturum Ghostigital.
1 ummæli:
Þetta hefur verið rosa flott sýning!!
Skrifa ummæli