laugardagur, 16. júní 2007

Saga og Gauti

Saga og Gauti móðurbróðir eru góðir félagar. Saga fór með mömmu sinni á magnaða sýningu hjá frænda sínum sem haldin var í Norræna húsinu um daginn, sem hluti af listahátíðinni List án landamæra. Gauti vann þar með listamanninum Finnboga Péturssyni, sem vinnur aðallega útfrá hljóði og hefur m.a. unnið með meisturum Ghostigital.

Eva skrifaði um sýninguna á matarblogginu sínu www.maturermannsgaman.blogspot.com












1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta hefur verið rosa flott sýning!!