Saga byrjuð í ungbarnasundi...sem er náttúrulega alltof mikið af því góða. Haugur af krílum í sundlaug að gera allskyns æfingar. Búin að mæta tvisvar, láta ausa yfir sig og svamla fram og aftur - næst fer hún í kaf. Annars er það að frétta að mæðgurnar fóru í Hlíðarnar í vikunni og eru þetta nýjustu tölur frá heilsugæslunni; þyngd 6.350 gr, lengd 63.5 cm og höfuðið mælist 42 cm. Hlökkum til að mæta í skírnina hjá litlu skottu Birgisdóttur. Við skjótum á að nafnið sé Embla, Katla eða Tinna.
8 ummæli:
Greinilega mikill sundgarpi hér ás ferð :) Flottust.
Mikið er Saga heppin að eiga svona svona góða krílavini, enda hér mikil gæða stúlka á ferð.
Anna Linda
Vá!! Sé Sögu fyrir mér sem synchronized swimmer. Alger pæja.
Þú ert greinilega algjör sunddrottning Saga sæta frænka!
Ísar Freyr og Kristbjörg Jóhanna
Þú ert sko algjör sundgarpur Saga! Hlakka til að fara með þig í frænkuferð í sund þegar þú ert orðin aðeins stærri :)
Saga, Saga, Saga! Þú ert engri lík í krúttleika!
Ohh gaman!!! Kannski þau sprikkli saman í Stokkhólmi í sumar og þá getur Saga kennt litla sundtökin ;)
Jisús hvað barnið er fallegt!
Og þvílíkt krútt i sundinu... jisús minn - þetta er of mikið!
ÁST
Inga Birna
Jiii hvað hún er mikið krútt!!
ALGJÖR rúsína :D knús í bæinn
Skrifa ummæli