fimmtudagur, 8. mars 2007

Nafnaveisla

Haldin vara nafnaveisla til heiðurs Sögu 25. febrúar þar sem ömmur, afar, langömmur og langafar hittust og fögnuðu Sögu og nafninu hennar.




























8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hver er yndislegust!!!
Hún virðist voðalega ánægð með "Sögu"kökuna, jafnvel þó hún hafi ekkert fengið að smakka! :)

Unknown sagði...

RÚSÍNURASSGAT!

Kv
Grísafjölskyldan

Anna Linda sagði...

Krúselía, sakna þín.

Æðislegt í alla staði, langar að smakka (sérstaklega muffins :)

Hlakka til að sjá ykkur skvísur á mánudagskvöldið.K

Nafnlaus sagði...

hmmm, sé að ég þarf að baka handa þér köku þegar þú kemur í heimsókn.

Hrefna sagði...

Af myndunum að dæma hefur þetta verið hin flottasta nafnaveisla. Hefði alveg verið til í að vera í veislunni, að knúsa þig og að smakka á flottu veitingunum. Takk fyrir "spjallið" í skype-inu um daginn :)
Hlakka til að sjá þig eftir tæpar tvær vikur :)

Nafnlaus sagði...

Vá, flott veisla. Og þið mæðgurnar og bara fjölskyldan eruð náttúrulega bara flottust.

Nú VERÐ ég að kíkja í heimsókn.. ég var að muna það núna að ég ætlaði að kíkja með Önnu Lindu á ykkur í gær :( það er svo mikið að gera í vinnunni að ég bara gleymi mér.. en VERÐ að koma bráðum.

Kossar og knús
Inga Birna

Huxley sagði...

Er það ekki rétt hjá okkur reiknað að sumar prinsessur eigi 3ja mánaða afmæli í dag ?? :)

Til haminjgu sæta stelpa!

Knúspakkakveðja
Lu&Bjarx (og mjöööög bráðum litli kútur)

Nafnlaus sagði...

Maður getur lika skilið eftir nafnlaus coment.
Vonandi skemmtir Saga sér vel í sinni annari utanlandsferð (eftir maga vistina :)
Anna Linda
K