mánudagur, 28. desember 2009

Hrísey heimsótt

Sumarmyndirnar að detta inn. Litla fjölskdylan heimsótti Hrísey í júlí 2009, ásamt Eldari Hrafni, Hóffí & Kristínu - og Hrefnu sem hélt hringferðinni áfram úr Mývatnssveit. Ferjan tekin frá Árskógsströnd. Hrísey er hrífandi og fallegur staður sem fjölskyldan ætlar að reyna heimsækja á ný sem fyrst. Kannski reyna að næla sér í orlofshús. Frábær ferð.




































miðvikudagur, 11. nóvember 2009