sunnudagur, 29. júní 2008

Eldar Hrafn í gistiheimsókn

Eldar Hrafn kom í gistiheimsókn á Skúlagötuna á dögum og urðu miklir fagnaðarfundir með honum og Sögu. Virkilega gaman að fá litla frænda í heimsókn! Eins og sjá má er hann á hraðri leið með að verða jafn myndarlegur og nafni sinn. Hér má líka sjá nýjar myndir af Sögu í bústað með afa á Þingvöllum, að hanga með Karitas frænku sinni í Garðabænum og í áttræðisafmæli hjá langömmu á Kletti, Reykholti.






























fimmtudagur, 26. júní 2008

mánudagur, 23. júní 2008

Myndir frá 1. maí

Myndir frá 1. maí, í kröfugöngu og heimsókn hjá Eldars Hrafni í Mosfellsbænum.