Það var gaman hjá litlu fjölskyldunni í Gautaborg þar sem við heimsóttum góða vini og gamla hverfið okkar; Majorna. Saga að koma þangað í fyrsta, en örugglega ekki síðasta, sinn.
þriðjudagur, 24. júlí 2007
miðvikudagur, 18. júlí 2007
Saga í Stokkhólmi
Saga og litla familían fóru í skemmtilegt ferðalag til Stokkhólms og Gautaborgar á dögunum. Vorum tíu daga í mögnuðu húsi á Södermalm þar sem við fengum góða gesti frá Íslandi (Bjarka, Laufey og Hrafnkel Núma) og Danmörku (Hrefnu föðursystir). Fórum sjálf í heimsókn til Jóhönnu, Ingmar og Emmu Furuvik á Langnö. Vorum ekki heppin með veður, en áttum engu að síður frábærar stundir. Hér eru "nokkrar" myndir frá dvöl okkar í Stokkhólmi. Gautaborg næst.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)